Álfhóll

Á Álfhóli eru yngstu börn leikskólans. Þar eru 17 vistunarrými fyrir börn á aldrinum 1 - 2 ára.

 


Starfsfólk

Svanlaug Sigurðardóttir, deildarstjóri

Svanlaug Sigurðardóttir, deildarstjóri

Svanlaug er leikskólakennari í 55% starfi á Álfhóli.

Vinnutími er frá 08:15 til 13:45 mán. til fim. Hún vinnur ekki á föstudögum.

Hún hóf störf í október 2006

Netfang: This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.


Inga Birna Sigurðardóttir, leikskólakennari

Inga Birna Sigurðardóttir, leikskólakennari

Inga Birna er í 100% vinnu á Álfhóli i. Hún er í 50% vinnu sem deildarstjóri á móti Svanlaugu og 50% sem leikskólakennari.

Inga Birna útskrifaðist sem leikskólakennari frá Hí 

Vinnutími henar er 8:15-16:15

Inga Birna hóf störf í Hulduheimum 26. júní 2004 og hætti í ágúst 2017.  Hún kom svo til okkar aftur 17. desember 2018.


Aldís Erna Helgadóttir, leiðbeinandi

Aldís Erna Helgadóttir, leiðbeinandi

Aldís Erna (Dísa) er í 50% vinnu á Álfhóli.

Vinnutími hennar er breytilegur.

Aldís hóf störf 10. september 2012


Elinóra Einarsdóttir

Elinóra er í 100% á Álfhóli

Vinnutími hennar er frá 08:45-17:00.16:45

Hún hóf störf 27. ágúst 2019